fbpx
Fyrir heimasíðu (8)

Yngri landslið karla | Framarar valdir

Nokkur verkefni í gangi hjá yngri landsliðum karla í handbolta á komandi vikum.
 
Helgina 5.-7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu en u-18 og u-20 ára landsliðin leika utan landssteinanna.

U-18 ára landslið karla tekur þátt í Pierre Tiby mótinu í París í Frakkland en þar leikur liðið gegn heimamönnum auk Króata og Ungverja. Liðið heldur utan 3. nóvember og kemur aftur heim 7. nóvember.

Framarar eiga eftirfarandi leikmenn í liðunum:

u-15:
Max Emil Stenlund
Starkaður Arnalds

u-16:
Markús Páll Ellertsson

u-18:
Breki Hrafn Árnason
Kjartan Þór Júlíusson
Reynir Þór Stefánsson


Til hamingju strákar!
 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!