fbpx
Fyrir heimasíðu (8)

Yngri landslið karla | Framarar valdir

Nokkur verkefni í gangi hjá yngri landsliðum karla í handbolta á komandi vikum.
 
Helgina 5.-7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu en u-18 og u-20 ára landsliðin leika utan landssteinanna.

U-18 ára landslið karla tekur þátt í Pierre Tiby mótinu í París í Frakkland en þar leikur liðið gegn heimamönnum auk Króata og Ungverja. Liðið heldur utan 3. nóvember og kemur aftur heim 7. nóvember.

Framarar eiga eftirfarandi leikmenn í liðunum:

u-15:
Max Emil Stenlund
Starkaður Arnalds

u-16:
Markús Páll Ellertsson

u-18:
Breki Hrafn Árnason
Kjartan Þór Júlíusson
Reynir Þór Stefánsson


Til hamingju strákar!
 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!