fbpx
Marissa Dóra markmaður vefur

Marissa Dora, Kanadískur markvörður til liðs við Fram.

Meistaraflokkur kvenna hefur samið við hina Kanadísku Marissa Dora Zuchetto fyrir átökin í 2.deild kvenna í sumar.

Marissa er 23 ára gömul, fædd 1999, og spilar sem markvörður. Hún kemur úr bandaríska háskólaboltanum þar sem hún spilaði með Washington State háskólanum og þar áður með Texas Tech við mjög góðan orðstír.
Hún hefur einnig spilað með U15 og U17 landsliðum Kanada.

Við hlökkum mikið til að fá Marissu til liðs við hópinn og getum ekki beðið eftir að sjá hana læsa búrinu í sumar.

Knattspyrnudeild Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!