fbpx
Stúka Safamýri

Miðasala á Fram – KR

Miðasala á stórleik Fram og KR í Bestu deildinni sem fram fer í Safamýrinni miðvikudagskvöldið 20. apríl hefst í hádeginu á morgun laugardag.

Miðasalan fer fram í gegnum Stubb

Takmarkað magn miða verður í boði og því hvetjum við alla stuðningsmenn Fram til að hafa hraðar hendur og tryggja sér miða.

Félagar í stuðningsmannaklúbbnum Framherjum sem vilja tryggja sér miða þurfa að senda tölvupóst á netfangið dadi@fram.is fyrir miðnætti á mánudag.

Í tölvupóstinum þarf að tilgreina eftirfarandi:
Nafn
Símanúmer
Félagsaðild í Framherjum (Brons, Silfur, Gull eða Demantur)
Fjölda miða sem óskað er eftir

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!