Nú er deildarkeppninni lokið hjá 3. og 4. Flokki og úrsiltakeppnin að fara af stað.
Við Framarar eigum 3 lið í 8-liða úrslitum og hvetjum við fólk að kíkja á leiki hjá okkar efnilegu flokkum.
Leikirnir eru eftifarandi:
Laugardagur 7.maí
3.flokkur kvenna
Kl. 13:00 FRAM – HK 2 Safamýri
Sunnudagur 8. maí
3.flokkur karla
Kl. 14:00 FRAM – Afturelding Safamýri
Þriðjudagur 10. maí
4.flokkur kvenna
Kl. 20:00 FRAM – Valur 2
Unglingaráð