fbpx
Leikir KK - 2022-05-19T145514.286

Ívar logi í FRAM

Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.
 
Ívar er 22 ára fjölhæfur leikmaður sem flutti til Reykjavíkur frá eyjum í fyrra og spilaði með Gróttu í Olís deildinni. Hann á fjölda landsleikja fyrir unglingalandslið Íslands. Þess má geta að hann er bróðir Andra Heimis fyrrum leikmanns FRAM
 
Velkominn í FRAM Ívar og gangi þér vel með Fram merkið á kassanum!
 
Áfram Fram!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!