fbpx
Leikir KK - 2022-05-29T222209.249

Íslandsmeistarar!

ÍSLANDSMEISTARAR 2022 ER FRAM!
 
Sjá þetta lið, sjá þessar stelpur og sjá þessa áhorfendur!
 
Leikurinn í kvöld fór 23 – 22 fyrir FRAM. Stelpurnar gáfu aldrei eftir forskot sitt og uppskáru að launum eins marks sigur. Þökkum Valsstelpum fyrir hörku góða keppni.
 
Leikmaður úrslitakeppninnar var Karen Knútsdóttir.
 
Við kveðjum Safamýrina eins og við vildum það, með titli. Nú hefst nýr kafli í Úlfarsárdal, sá kafli er óskrifaður og er það okkar allra að taka þátt í að skrifa hann.
 
Takk fyrir allt Safamýri, þú hefur staðið fyrir þínu. Sjáumst í Úlfarsárdal!
 
Til hamingju bláir og hvítir, til hamingju þið, til hamingju FRAM!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!