Vormót Þróttar fór fram um helgina í Laugardalnum.
Fram sendi lið til keppni úr 6., 7. og 8. flokki karla og 8. flokki kvenna. Veðrið var fullkomið og krakkarnir nutu sín í botn. Fullt af flottum mörkum og glæsilegum tilþrifum. En mikilvægast er hvað það var gaman.
Mótasumarið er farið af stað og við erum að elska það!
Toggi okkar tók fullt af myndum á mótinu þær er hægt að skoða hér, endilega kíkið á gleðina https://framphotos.pixieset.com/2022-vormtrttar/
ÁFRAM FRAM