Glæsilegt lokahóf 3. og 4. flokks fór fram í gærkvöldi og úr frábærum hópum völdu þjálfarar flokkanna þrjá leikmenn hvers flokks sem fengu viðurkenningar fyrir góða frammistöðu í vetur.
Í 3. flokki kvenna:
Mestar framfarir: Sóldís Ragnarsdóttir.
Besti leikmaður: Valgerður Arnalds.
Mikilvægasti leikmaður: Ingunn María.
Þjálfari þeirra er Guðmundur Árni Sigfússon
Í 3. flokki karla:
Mestar framfarir: Arnþór Sævarsson
Besti leikmaður: Reynir Þór Stefánsson
Mikilvægasti leikmaður: Arnór Máni Daðason
Þjálfarar þeirra eru Einar Jónsson og Sigurbjörn Edvardsson
Í 4. flokki kvenna:
Mestar framfarir: Þórdís Idda Ólafsdóttir
Besti leikmaður: Dagmar Pálsdóttir
Mikilvægasti leikmaður: Sara Rún Gísladóttir
Þjálfarar þeirra eru Hafdís Shizuka Iura og Hildur Þorgeirsdóttir
Í 4. flokki karla:
Mestar framfarir: Snorri Þór Davíðsson
Besti leikmaður: Marel Baldvinsson
Mikilvægasti leikmaður: Max Emil Stenlund
Þjálfarar þeirra eru Róbert Árni Guðmundsson og Aron Örn Heimisson
Til hamingju með frábæran árangur í vetur! Áfram FRAM!



