fbpx
20220609_231324

Lokahóf 3. og 4. flokks fór fram í gær

Glæsilegt lokahóf 3. og 4. flokks fór fram í gærkvöldi og úr frábærum hópum völdu þjálfarar flokkanna þrjá leikmenn hvers flokks sem fengu viðurkenningar fyrir góða frammistöðu í vetur.

 

Í 3. flokki kvenna:

Mestar framfarir: Sóldís Ragnarsdóttir.

Besti leikmaður: Valgerður Arnalds.

Mikilvægasti leikmaður: Ingunn María.

Þjálfari þeirra er Guðmundur Árni Sigfússon

 

Í 3. flokki karla:

Mestar framfarir: Arnþór Sævarsson

Besti leikmaður: Reynir Þór Stefánsson

Mikilvægasti leikmaður: Arnór Máni Daðason

Þjálfarar þeirra eru Einar Jónsson og Sigurbjörn Edvardsson

 

Í 4. flokki kvenna:

Mestar framfarir: Þórdís Idda Ólafsdóttir

Besti leikmaður: Dagmar Pálsdóttir

Mikilvægasti leikmaður: Sara Rún Gísladóttir

Þjálfarar þeirra eru Hafdís Shizuka Iura og Hildur Þorgeirsdóttir

 

Í 4. flokki karla:

Mestar framfarir: Snorri Þór Davíðsson

Besti leikmaður: Marel Baldvinsson

Mikilvægasti leikmaður: Max Emil Stenlund

Þjálfarar þeirra eru Róbert Árni Guðmundsson og Aron Örn Heimisson

 

Til hamingju með frábæran árangur í vetur! Áfram FRAM!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!