fbpx
5.fl.kv. Eyjar júní 2022

5. fl.kvenna stóð sig vel í Vestmannaeyjum

Um helgina fór fram TM-mótið í Vestmannaeyjum, þar sem fjölmörg félög senda leikmenn úr 5.flokki kvenna til þáttöku. Í ár mættu þrjú lið frá Fram til leiks og stóðu þau sig öll virkilega vel í sínum riðlum.

Fram 1 gerði sér lítið fyrir og vann Gullbergsbikarinn. Fram 2 lenti í þriðja sæti í sínum riðli og Fram 3 tapaði í úrslitaleik um Bylgjubikarinn.

Rebekka Ósk Elmarsdóttir var svo valin í Pressulið mótsins.

Sannarlega glæsilegur árangur hjá okkar stelpum og við óskum þeim öllum innilega til hamingju með flotta frammistöðu á mótinu.

Virkilega vel gert!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!