Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar dagana 23. – 31. júlí.
Æfingaplan fyrir sumarið kemur inn á Sportabler á næstu dögum.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.
Þjálfarar:
Arnar Gunnarsson, addimaze@gmail.com
Grétar Áki Anderson, gretaraki@simnet.is
Hópinn má sjá hér:
Andri Clausen, FH
Ari Dignus, FH
Arnþór Sævarsson, Fram
Ásgeir Bragi Þórðarson, Haukar
Bjarki Jóhannsson, Növling
Daníel Stefán Reynisson, Fram
Eiður Rafn Valsson, Fram
Gísli Rúnar Jóhannsson, Haukar
Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV
Kristján Rafn Oddsson, FH
Kristófer Stefánsson, HK
Patrekur Þór Guðmundsson, Selfoss
Róbert Davíðsson, FH
Viktor Már Sindrason, HK
Örn Alexandersson, HK
Til Vara (æfa með liðinu):
Andri Sigfús Gautason, Fjölnir/Fylkir
Daði Bergmann, Haukar
Elí Falkvard Traustason, Fram
Ingibert Snær Erlingsson, HK
Jens Sigurðarson, Víkingur
Kristján Ingi Kjartanson, ÍBV