Fljótt skipast veður í lofti.
Eftir málamiðlanir við hefur verið ákveðið að draga frestun á sumar og opnunarhátíð FRAM til baka. Við stefnum því á flotta og skemmtilega hátíð sunnudaginn 19. júní milli kl.12.00 og 16.00
Látið orðið berast kæru Framarar!
Dagskrá má sjá hér fyrir neðan