Alexander Már Egan semur við FRAM til tveggja ára.
Alexander spilar í hægra horni og hefur staðið sig vel á síðustu leiktíðum með uppeldisklúbbi sínu á Selfossi. Hann er með góða reynslu úr efstu deild sem mun koma sér vel fyrir liðið. Selfyssingurinn skoraði 52 mörk í 27 leikjum fyrir Selfoss á síðustu leiktíð.
Velkominn í FRAM Alexander og gangi þér vel!