Stjórn knattspyrnudeildar kynnir með ánægju nýjan samning við Fred til 2025.
Fred hefur spilað 113 leiki og skorað 39 mörk fyrir félagið síðan hann gekk til liðs við Fram árið 2018.
Fred leikur nú sitt fimmta tímabil með liðinu og hlökkum við til að fylgjast áfram með töfrum Brasílíumannsins.
https://drive.google.com/file/d/1EDVi-z8e_rZesyLYaabzXq9V7GRjXcs7/view?usp=sharing
Knattspyrnudeild FRAM