fbpx
image00016

Fram open 2022 – Sigurvegarar og myndir!

Fram open 2022 fór fram á föstudaginn í ágætis golfveðri þó Kári kuldaboli hafi mætt í heimsókn. Flott taktar á mótinu, ný og gömul andlit og skemmtun í fyrirrúmi allt mótið.

Þó að undirritaður mótsstjóri hafi ekki áttað sig nægilega vel á hvernig mælingu nándarverðlaun sé háttað fóru allir sáttir heim eftir gott lambalæri og með því upp í golfskála að móti loknu.

Vinningshafar mótsins voru eftirfarandi:

Besta skor:
Konur: Steinunn Helgadóttir, 93 högg
Karlar: Guðmundur B. Ólafsson, 78 högg

Punktakeppni
Konur:
1. sæti – Hólmfríður Þórhallsdóttir, 40 punktar
2. sæti – Margrét S. Nielsen, 40 punktar
3. sæti – Katrín Hermannsdóttir, 35 punktar

Karlar:
1. sæti – Björn Halldór Helgason, 42 punktar
2. sæti – Stefán Örn Unnarsson, 39
3. sæti – Erik Gerritsen, 39 punktar

Næstur holu:
Hola 2 – Baldur Knútsson
Hola 5 – Sigrún Bragadóttir
Hola 13 – Knútur G. Hauksson
Hola 15 – Eyjólfur Bergþórsson
Hola 18 – Haraldur Þorvarðarson

Lengsta drive:
Karlar – Kristófer Dagur Sigurðsson
Konur – Lina Hallberg

Þökkum styrktaraðilum mótsins fyrir að aðstoða okkur með vinninga.
Opin kefi, Dominos, Unbroken, Errea, Tveir undir, Keiluhöllin, Vodafone, Klettur, Sigma, Snorri golfkennari, Altís, Dr. Bragi, N1, Core, Halldór Jónsson, Ingólfur Óskarsson og Sambíóin

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!