fbpx
Leikir KK - 2022-09-03T140210.954

Heimaleikjakort FRAM

Heimaleikjakort FRAM 2022-23
Fyrsta tímabilið í nýju húsi byrjar í næstu viku!
 
Við erum flutt í hverfið og því engin afsökun fyrir íbúa Grafarholts og Úlfarsárdals að kaupa ekki kort af handknattleiksdeildinni. Kortin eru ódýr, margir leikir og góð skemmtun fyrir alla!
 
Kortið er á 15.000 krónur eða leikurinn á 384 krónur! Miðaverð í vetur er 2.000 krónur og því hægt að gera stórkaup!
 
Einnig er hægt að fara inn á Sportabler: https://www.sportabler.com/…/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTE1MTk=? og borga 2.000 krónur á mánuði í 12 mánuði. Innifalið er heimaleikjakort og eitt stórt blátt og kærlegsríkt Framhjarta fyrir afganginn!
 
Endilega hafið samband við Togga á toggi@fram.is ef þið hafið áhuga að kaupa kort. Hvort sem það er eingreiðsla eða mánaðarlegt framlag mun hann aðstoða ykkur!
Gerum Úlfarsárdalinn að gryfju í vetur. Þinn stuðningur skiptir okkur í Fram máli!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!