fbpx
Leikir KK - 2022-09-03T140210.954

Heimaleikjakort FRAM

Heimaleikjakort FRAM 2022-23
Fyrsta tímabilið í nýju húsi byrjar í næstu viku!
 
Við erum flutt í hverfið og því engin afsökun fyrir íbúa Grafarholts og Úlfarsárdals að kaupa ekki kort af handknattleiksdeildinni. Kortin eru ódýr, margir leikir og góð skemmtun fyrir alla!
 
Kortið er á 15.000 krónur eða leikurinn á 384 krónur! Miðaverð í vetur er 2.000 krónur og því hægt að gera stórkaup!
 
Einnig er hægt að fara inn á Sportabler: https://www.sportabler.com/…/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTE1MTk=? og borga 2.000 krónur á mánuði í 12 mánuði. Innifalið er heimaleikjakort og eitt stórt blátt og kærlegsríkt Framhjarta fyrir afganginn!
 
Endilega hafið samband við Togga á toggi@fram.is ef þið hafið áhuga að kaupa kort. Hvort sem það er eingreiðsla eða mánaðarlegt framlag mun hann aðstoða ykkur!
Gerum Úlfarsárdalinn að gryfju í vetur. Þinn stuðningur skiptir okkur í Fram máli!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!