Flottur hópur Framara sem keppti fyrir Íslands hönd í Færeyjum um helgina. Unnu tvo 5 marka sigra á frænkum okkar frá Færeyjum!
Ísland mætir Ísrael í forkeppni HM 2023 næstu helgi á Ásvöllum, leikið er laugardag og sunnudag og hefjast leikirnir kl. 15:00.
Við hvetjum auðvitað alla Framara að mæta og styðja stelpurnar áfram!
Á myndinni frá vinstri; Þórey, Hafdís, Steinunn og Perla