Þorsteinn Gauti valinn í landsliðið

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson valinn í landsliðið! Þið lásuð það rétt því finnska landsliðið hefur falast eftir kröftum Gauta nú í janúar. Amma Gauta í föðurætt var finnsk og fyrir tilstilli […]
Geggjuð súpa í dag

Við FRAMarar héldum í dag þriðja súpufund vetrarins. Mætingin í dag var til fyrirmyndar. Fengum góða gesti í heimsókn en meðlimir í “FIT í Fram” sem leikfimi fyrir eldri íbúa […]
Alexa Kirton til liðs við FRAM

Alexa Kirton hefur samið við FRAM og mun spila með meistaraflokki kvenna á næsta tímabili í Lengjudeildinni. Alexa er 23 ára varnarsinnaður miðjumaður sem átti frábæran feril með New Mexico […]