Yngri landslið | Æfingar og hópar í desember
Þjálfarar yngri landsliða hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu í desember 2022.
Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.
Æfingahópana má sjá hér að neðan.
U- 15 ára landslið kvenna
Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 16. – 18. desember 2022.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.
Þjálfarar:
Díana Guðjónsdóttir
Jón Brynjar Björnsson
Leikmannahópur:
Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV
Brieti Hinriksdóttir, KA/Þór
Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjarnan
Dagný Þorgilsdóttir, FH
Danijela Sara Björnsdóttir, HK
Elín Vilhjálmsdóttir, Stjarnan
Ebba Gurry Ægisdóttir, Haukar
Embla Björg Ingólfsdóttir, FH
Erla Rut Viktorsdóttir, Haukar
Ester Elísabet Guðbjartsdóttir, Valur
Eva Steinsen Jónsdóttir, Valur
Hrafnhildur Markúsdóttir, Valur
Inga Dís Axelsdóttir, Selfoss
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir, Valur
Klara Káradóttir, ÍBV
Laufey Helga Óskarsdóttir, Valur
Roksana Jaros, Haukar
Sigrún Ásta Möller, Stjarnan
Sigrún Erla Þórarinsdóttir, Valur
Silja Katrín Gunnarsdóttir, Fram
Stefanía Heimisdóttir, FH
Tinna Ósk Gunnarsdóttir, HK
Valgerður Elín Snorradóttir, Víkingur
Vigdís Arna Hjartardóttir, Stjarnan
Þóra Lind Guðmundsdóttir, Fram
U-15 ára landslið karla
Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 16. – 18. desember 2022.
Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.
Þjálfarar:
Ásgeir Örn Hallgrímsson
Andri Sigfússon
Leikmannahópur:
Alexander Sörli Hauksson, Afturelding
Ármann Gunnar Benediktsson, Þór
Atli Fannar Hákonarson, Afturelding
Bjarki Snorrason, Valur
Freyr Aronsson, Haukar
Gunnar Páll Kristjánsson, Fram
Gunnar Róbertsson, Valur
Helgi Marinó Kristófersson, Haukar
Jóhannes Andri Hannesson, FH
Jökull Bjarki Elfu Ómarsson, Fram
Kristófer Tómas Gíslason, Fram
Logi Finnsson, Valur
Marel Haukur Jónsson, Stjarnan
Matthías Dagur Þorsteinsson, Stjarnan
Ómar Darri Sigurgeirsson, FH
Patrekur Smári Arnarsson, ÍR
Róbert Daði Jónsson, Haukar
Starkaður Björnsson, Valur
Valdimar Örnólfsson, Stjarnan
Viktor Bjarki Daðason, Fram
Viktor Bjarki Einarsson, HK
Þórhallur Árni Höskuldsson, Valur
Örn Kolur Kjartansson, Valur
U-16 ára landslið kvenna
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsula Guðmundsdóttir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga helgina 16. – 18. desember 2022.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.
Þjálfarar:
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir
Anna Úrsulu Guðmundsdóttir
Hópinn má sjá hér:
Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK
Agnes Ýr Bjarkadóttir, ÍR
Anna Sif Sigurjónsdóttir, ÍBV
Arna Dögg Kristinsdóttir, KA/Þór
Arna Karítas Eiríksdóttir, Valur
Arndís Áslaug Grímsdóttir, Grótta
Auður Bergrún Snorradóttir, HK
Ásdís Halla Hjarðar, ÍBV
Ásdís Malmqust, Stjarnan
Bernódía Sif Sigurðardóttir, ÍBV
Birna María Unnarsdóttir, ÍBV
Bryndís Pálmadóttir, Haukar
Elísabet Ása Einarsdóttir, Grótta
Erla Sif Leósdóttir, Valur
Eva Gísladóttir, FH
Herdís Freyja Friðriksdóttir, HK
Hulda Hrönn Bragadóttir, Selfoss
Inga Fanney Hauksdóttir, HK
Júlía Sól Arnórsdóttir, KA/Þór
Katla Margrét Óskarsdóttir, Valur
Kolfinna Kristín Scheving, Stjarnan
Kristín Andrea Hinriksdóttir, KA/Þór
Sara Kristín Pedersen, Fjölnir/Fylkir
Sara Margrét Örlygsdóttir, ÍBV
U-16 ára landslið karla
Haraldur Þorvarðarson og Ásbjörn Friðriksson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 16. – 18. desember 2022.
Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.
Þjálfarar:
Haraldur Þorvarðarson
Ásbjörn Friðriksson
Leikmannahópur:
Alexander Ásgrímsson, ÍR
Andri Erlingsson, ÍBV
Andri Magnússon, ÍBV
Bjarki Már Ingvarsson, Haukar
Dagur Fannarsson, Valur
Daníel Máni Sigurgeirsson, Haukar
Daníel Montoro, Valur
Egill Jónsson, Haukar
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV
Elmar Franz Ólafsson, HK
Garðar Ingi Sindrason, FH
Hákon Garri Gestsson, Selfoss
Hrafn Þorbjarnarson, Valur
Höskuldur Tinni Einarsson, Valur
Jón Valgeir Guðmundsson, Selfoss
Jökull Blöndal Björnsson, ÍR
Kristófer Breki Björgvinsson, Haukar
Leó Friðriksson, KA
Magnús Kári Magnússon, Afturelding
Nathaniel Þór Alilin, ÍR
Óðinn Bragi Sævarsson, ÍR
Patrekur Guðni Þorbergsson, HK
Sigurður Bjarmi Árnason, Haukar
Starkaður Arnalds, Fram
Úlfar Örn Guðbjargarson, KA
Þórir Hrafn Ellertson, KA
Ævar Gunnarsson, Afturelding
U-17 ára landslið kvenna
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 16. – 18. desember 2022.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.
Þjálfarar:
Rakel Dögg Bragadóttir
Sigurjón Friðbjörn Björnsson
Hópinn má sjá hér:
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV
Ágústa Rún Jónasdóttir, HK
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss
Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Valur
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Valur
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/þór
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram
Dóra Elísabet Gylfadóttir, Grótta/KR
Ester Amira Ægisdóttir, Haukar
Guðbjörg Erla Steinarsdóttir, HK
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir
Guðrún Hekla Traustadóttir, Valur
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Kristbjörg Erlingsdóttir, Valur
Kristín Birta Líndal Gunnarsdóttir, KA/Þór
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór
Rakel Dóróthea Ágústsdóttir, HK
Sara Rún Gísladóttir, Fram
Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar
U-17 ára landslið karla
Heimir Örn Árnason og Stefán Árnason hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 16. – 18. desember 2022.
Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.
Þjálfarar:
Heimir Örn Árnason
Stefán Árnason
Leikmannahópur:
Antoine Óskar Pantano, Grótta
Aron Daði Stefánsson, KA
Ágúst Guðmundsson, HK
Bernard Kristján Owusu Darkoh, ÍR
Dagur Árni Heimisson, KA
Daníel Bæring Grétarsson, Afturelding
Harri Halldórsson, Afturelding
Haukur Guðmundsson, Afturelding
Hugi Elmarsson, KA
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH
Jens Bergþórsson, KA
Jens Sigurðarsson, Valur
Jónas Karl Gunnlaugsson, Selfoss
Jökull Einarsson, Afturelding
Magnús Dagur Jónatansson, KA
Max Emil Stenlund, Fram
Nathan Asare, ÍR
Óskar Þórarinsson, KA
Sigurjón Bragi Atlason, Afturelding
Stefán M. Hjartarson, Afturelding
Styrmir Hugi Sigurðarsson, HK
Þórir Ingi Þorsteinsson, FH
U-19 ára landslið kvenna
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 14. – 17. desember 2022.
Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.
Þjálfarar:
Ágúst Þór Jóhannsson
Árni Stefán Guðjónsson
Hópinn má sjá hér:
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, HK
Anna Valdís Garðarsdóttir, HK
Brynja Katrín Benediktsdóttir, Valur
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar
Elísa Helga Sigurðardóttir, Haukar
Elísa Elíasdóttir, ÍBV
Embla Steinþórsdóttir, HK
Ethel Gyða Bjarnasen, HK
Hildur Lilja Jónsdóttir, KA/Þór
Inga Dís Jóhannsdóttir, HK
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta
Leandra Náttsól Salvamoser, HK
Lilja Ágústsdóttir, Valur
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar
Thelma Melsteð Björgvinsdóttir, Haukar
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss
Valgerður Arnalds, Fram
U-19 karla | Hópur fyrir Sparkassen
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U-19 ára landsliðs karla hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs, auk þess eru valdir leikmenn til vara sem æfa með liðinu fram að móti.
Æfingar hefjast 17. desember og fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.
Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.
Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson
Einar Jónsson
Leikmannahópur:
Atli Steinn Arnarsson, FH
Birkir Snær Steinsson, Haukar
Breki Hrafn Árnason, Fram
Daníel Örn Guðmundsson, Valur
Eiður Rafn Valsson, Fram
Elmar Erlingsson, ÍBV
Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss
Hinrik Hugi Heiðarsson, ÍBV
Ísak Steinsson, Fold HK
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Sigurður Snær Sigurjónsson, Selfoss
Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA
Sæþór Atlason, Selfoss
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur
Össur Haraldsson, Haukar
Til vara (æfa með liðinu)
Andrés Marel Sigurðsson, ÍBV
Andri Clausen, FH
Andri Fannar Elísson, Haukar
Aron Ingi Hreiðarsson, KFUM Kalmar
Daníel Reynisson, Fram
Gunnar Kári Bragason, Selfoss
Kristján Rafn Oddsson, FH
Sigurður Páll Matthíasson, Víkingur
Viðar Ernir Reimarsson, Þór