Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar dagana 15.-17. febrúar.
Elmar Daði Davíðsson er fulltrúi Fram í hópnum að þessu sinni.
Til hamingju Elmar Daði og gangi þér vel!
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!