Hólmsheiðarhlaup Ultraform og Fram var valið Utanvegahlaup ársins 2022 á hlaup.is.
Hólmsheiðarhlaupið var haldið í fyrsta sinn í júní 2022 og er samvinnuverkefni milli Almenningsíþróttadeildar Fram og Ultraform.
Hlaupið fékk 4,83 í einkunn af 5 mögulegum, næsta kom Gullspretturinn á Laugarvatni og Mýrdalshlaupið. Hólmsheiðarhlaupið fer fram 29.júní og er skráning opin á hlaup.is.
Á myndinni eru fulltrúar Fram og Ultraform sem tóku við viðurkenningunni frá hlaup.is.