Hólmsheiðarhlaup Fram og Ultraform valið besta utanvegahlaup ársins 2022

Hólmsheiðarhlaup Ultraform og Fram var valið Utanvegahlaup ársins 2022 á hlaup.is. Hólmsheiðarhlaupið var haldið í fyrsta sinn í júní 2022 og er samvinnuverkefni milli Almenningsíþróttadeildar Fram og Ultraform. Hlaupið fékk 4,83 í […]
Kvennaliðið fær styrkingu!

Meistaraflokkur kvenna hefur náð samningum við tvo virkilega sterka bandaríska leikmenn sem munu spila með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Grace Santos er virkilega sterkur klassískur miðjumaður. Teknísk og sterk […]
U15, U17 og U19 kvenna valið

Valdir hafa verið landsliðs- og æfingarhópar Íslands U15, U17 og U19 kvenna en hóparnir koma saman til æfinga og keppni 1.-5. mars. Við Framarar erum stoltir af því að eiga […]
Karen Dögg Hallgrímsdóttir hefur skrifað undir sinn fyrsta meistaraflokkssamning.

Karen Dögg Hallgrímsdóttir hefur skrifað undir sinn fyrsta meistaraflokkssamning. Karen er miðjumaður, fædd 2008 og er uppalin í Fram. Hún hefur lengi verið einn allra efnilegasti ungi leikmaður félagsins og […]