fbpx
Ingunn-Maria-gegn-HK-vefur-q28srvaapdy8rk52ehnr6m3zjy6kjxi16ffi9sdtvs

U15, U17 og U19 kvenna valið

Valdir hafa verið landsliðs- og æfingarhópar Íslands U15, U17 og U19 kvenna en hóparnir koma saman til æfinga og keppni 1.-5. mars.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga sex fulltrúa í þessu æfinga og landsliðshópum en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:

U19 ára og U17 ára landslið kvenna leika tvo æfingaleiki í Tékklandi dagana 1.- 5. mars.

Valgerður Arnalds U19
Dagmar Guðrún Pálsdóttir U17
Ingunn María Brynjarsdóttir U17

 

U15 ára liðið kemur saman til æfinga 3.-5. mars

Silja Katrín Gunnarsdóttir
Sylvía Dröfn Gunnarsdóttir
Þóra Lind Guðmundsdóttir

 

Gangi ykkur vel.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!