Valdir hafa verið landsliðs- og æfingarhópar Íslands U15, U17 og U19 kvenna en hóparnir koma saman til æfinga og keppni 1.-5. mars.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga sex fulltrúa í þessu æfinga og landsliðshópum en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
U19 ára og U17 ára landslið kvenna leika tvo æfingaleiki í Tékklandi dagana 1.- 5. mars.
Valgerður Arnalds U19
Dagmar Guðrún Pálsdóttir U17
Ingunn María Brynjarsdóttir U17
U15 ára liðið kemur saman til æfinga 3.-5. mars
Silja Katrín Gunnarsdóttir
Sylvía Dröfn Gunnarsdóttir
Þóra Lind Guðmundsdóttir
Gangi ykkur vel.