fbpx
Ingunn-Maria-gegn-HK-vefur-q28srvaapdy8rk52ehnr6m3zjy6kjxi16ffi9sdtvs

U15, U17 og U19 kvenna valið

Valdir hafa verið landsliðs- og æfingarhópar Íslands U15, U17 og U19 kvenna en hóparnir koma saman til æfinga og keppni 1.-5. mars.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga sex fulltrúa í þessu æfinga og landsliðshópum en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:

U19 ára og U17 ára landslið kvenna leika tvo æfingaleiki í Tékklandi dagana 1.- 5. mars.

Valgerður Arnalds U19
Dagmar Guðrún Pálsdóttir U17
Ingunn María Brynjarsdóttir U17

 

U15 ára liðið kemur saman til æfinga 3.-5. mars

Silja Katrín Gunnarsdóttir
Sylvía Dröfn Gunnarsdóttir
Þóra Lind Guðmundsdóttir

 

Gangi ykkur vel.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!