Haraldur Þorvarðarson hefur skrifað undir nýjan samning.
Haraldur aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hefur skrifað undir nýja tveggja ára samning eða til 2025. Harald þarf varla kynna fyrir nokkrum Framara, fyrrum leikmaður, aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla ásamt því að þjálfa yngri flokka hjá félaginu. Hann er vel liðinn innan sem utan vallar hjá félaginu og því sönn ánægja að hann hafi áhuga að starfa með okkur áfram.
Til hamingju með nýjan samning Haraldur,
Áfram Fram!