Gleðifréttir!
Már Ægisson framlengir samning sinn við Fram út tímabilið 2024.
Það er okkur sönn ánægja að Már sé búinn að framlengja við uppeldisfélag sitt eftir frábært tímabil í efstu deild í fyrra.
Við hlökkum til að fylgjast með áframhaldandi vexti Mása í bláu treyjunni!
Knattspyrnudeild Fram