fbpx
IMG_2473

Knattspyrnufélagið Fram er 115 ára í dag.

FRAMarar til hamingju með daginn!

Í dag 1. maí  fögnum við Framarar  115 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Fram. 

Í dag ætlum við  að fagna með félagsmönnum 115 ára afmæli Fram í nýrri Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal.
Þetta verður  fyrsta afmælið sem við Framarar höldum í dalnum fagra en síðastliðið ár hefur verið ákaflega viðburðarríkt, skemmtilegt og merkilegt í sögu félagsins. Það að flytja heilt íþróttafélag er mikið verk og hefur í raun aldrei verið gert áður.

Í tilefni dagsins bjóðum við ykkur öllum í morgunkaffi í Íþróttamiðstöð Fram veislusal, á milli kl. 10:00-13:00. Hvetjum ykkur til að kíkja við og fagna 115 ára afmæli Fram.

Allir velkomnir

Kveðja

Knattspyrnufélagið Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!