Fram B í 4.flokki karla eru Reykjavíkurmeistarar. Strákarnir fengu bikarinn afhentan í hálfleik í leik meistaraflokks karla gegn Stjörnunni.
Strákarnir unnu 6 leiki og töpuðu aðeins einum leik á mótinu. Virkilega glæsilegur árangur.
C liðið fékk sinn bikar afhentan fyrir stuttu og A liðið endaði í 2. sæti í sinni deild. Framtíðin er greinilega björt.
Til hamingju strákar!