Sigríður Elín Guðlaugsdóttir kosin formaður Knattspyrnufélagsins Fram

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram fór fram í dag. Gríðarlega vel mætt á fundinn sem fór vel fram undir styrkri stjórn Guðmundar B. Ólafssonar.Sigríður Elín Guðlaugsdóttir var kosin formaður Fram og þar […]
Skráning er hafin í sumarskóla FRAM í Grafarholti og Úlfarsárdal

SUMARNÁMSKEIÐ FRAM 2023 Grafarholt og Úlfarsárdalur Knattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM verða í sumar starfræktir í nýrri Íþróttamiðstöð FRAM Úlfarsárdal. Þar býður félagið upp á öruggt umhverfi og glæsilega aðstöðu […]
5. fl.kvenna yngri að gera það gott á Íslandsmótinu í handbolta

Stelpurnar okkar í 5. fl.kvenna yngri hafa staðið sig gríðarlega vel í vetur. Um síðustu helgi fór fram síðasta mótið sem telur til Íslandsmeistara. Liðin safna sér stigum til Íslandsmeistar […]
Yngri landslið | U-15, U-17 kvenna og U-17 karla

Þjálfarar U-17 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið.Bæði þessi lið leika vináttuleiki í Færeyjum 10. og 11. júní. Þetta er loka hópur fyrir U-15 en […]
FRAMarar stóðu sig vel á Reykjavíkurmótinu

Fram B í 4.flokki karla eru Reykjavíkurmeistarar. Strákarnir fengu bikarinn afhentan í hálfleik í leik meistaraflokks karla gegn Stjörnunni. Strákarnir unnu 6 leiki og töpuðu aðeins einum leik á mótinu. […]
HK – FRAM Lengjudeild kvenna, Kórinn föstudag 12. maí kl. 19:15
