fbpx
5. fl.kv vefur II

5. fl.kvenna yngri að gera það gott á Íslandsmótinu í handbolta

Stelpurnar okkar í 5. fl.kvenna yngri hafa staðið sig gríðarlega vel í vetur.  Um síðustu helgi fór fram síðasta mótið sem telur til Íslandsmeistara. Liðin safna sér stigum til Íslandsmeistar á þessum mótum og það lið sem hefur flest stig eftir veturinn verður Íslandsmeistari.

Stelpurnar okkar í Fram náðu því að enda í 2 sæti í stigakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn og fengu að loknu mótinu afhent silfurverð frá HSÍ sem verður að teljast mjög vel gert.

Til hamingju stelpur!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!