fbpx
image00024

Lokahóf handknattsleikdeildar fór fram 26. maí

Lokahóf handknattleiksdeildar FRAM fór fram föstudaginn 26. maí síðastliðin. Fyrsta lokahófið hjá handknattleiksdeidinni hér upp í Úlfarsárdal. Hófið fór vel fram og allir skemmtu sér konunglega fram eftir kvöldi.

Á hófinu fengu leikmenn sem þótt hafa skarað fram úr á leiktíðinni viðurkenningar. Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir spilaða leiki.

Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar eftirfarandi leikmönnum:

Meistaraflokkur kvenna:
Efnilegasti leikmaðurinn – Valgerður Arnalds

Mikilvægasti leikmaðurinn – Steinunn Björnsdóttir

Besti leikmaðurinn – Perla Ruth Albertsdóttir

Meistaraflokkur karla:
Bjartasta vonin – Kjartan Þór Júlíusson

Efnilegasti leikmaðurinn – Reynir Þór Stefánsson

Mikilvægasti leikmaðurinn – Stefán Darri Þórsson

Besti leikmaðurinn – Gauti Hjálmarsson

FRAM U kvenna:

Mikilvægasti leikmaðurinn – Ingunn María Byrnjarsdóttir

Besti leikmaðurinn – Valgerður Arnalds

FRAM U karla:

Haukur í horni – Tindur Ingólfsson

Besti leikmaðurinn – Eiður Rafn Eiðsson

Viðurkenning fyrir leiki:

Lárus Helgi Ólafsson 100 leikir

Svala Júlía Gunnarsdóttir 100 leikir

Áfram FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!