fbpx
image00024

Lokahóf handknattsleikdeildar fór fram 26. maí

Lokahóf handknattleiksdeildar FRAM fór fram föstudaginn 26. maí síðastliðin. Fyrsta lokahófið hjá handknattleiksdeidinni hér upp í Úlfarsárdal. Hófið fór vel fram og allir skemmtu sér konunglega fram eftir kvöldi.

Á hófinu fengu leikmenn sem þótt hafa skarað fram úr á leiktíðinni viðurkenningar. Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir spilaða leiki.

Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar eftirfarandi leikmönnum:

Meistaraflokkur kvenna:
Efnilegasti leikmaðurinn – Valgerður Arnalds

Mikilvægasti leikmaðurinn – Steinunn Björnsdóttir

Besti leikmaðurinn – Perla Ruth Albertsdóttir

Meistaraflokkur karla:
Bjartasta vonin – Kjartan Þór Júlíusson

Efnilegasti leikmaðurinn – Reynir Þór Stefánsson

Mikilvægasti leikmaðurinn – Stefán Darri Þórsson

Besti leikmaðurinn – Gauti Hjálmarsson

FRAM U kvenna:

Mikilvægasti leikmaðurinn – Ingunn María Byrnjarsdóttir

Besti leikmaðurinn – Valgerður Arnalds

FRAM U karla:

Haukur í horni – Tindur Ingólfsson

Besti leikmaðurinn – Eiður Rafn Eiðsson

Viðurkenning fyrir leiki:

Lárus Helgi Ólafsson 100 leikir

Svala Júlía Gunnarsdóttir 100 leikir

Áfram FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!