fbpx
Norðurálsmótið 2023 II

Norðuálsmótið á Akranesi fór fram dagana 22-26. júní.

Norðuálsmótið á Akranesi fór fram dagana 22-26. júní.

Fram sendi 3 lið af eldra ári 7.flokks drengja ásamt því að senda stelpur og stráka úr 8.flokki til þáttöku í fyrri hluta mótsins. NÁ mótið er gistimót sem er mikil upplifun fyrir iðkendur, farið var í skrúðgöngu, haldin kvöldskemmtun með Eyþóri Inga og auðvitað spilaður fótbolti út í eitt.

Okkar lið stóðu sig vel eins og við var að búast og sýndu oft glæsilega takta. Sigrar og töp í bland, mikið skorað og öllum mörkum, sigrum og m.a.s. jafnteflum fagnað af innlifun. Iðkendur og aðstandendur þeirra voru félaginu til mikils sóma og öll upplifun af mótinu var hin ánægjulegasta.


Myndir frá mótinu má finna hér: https://framphotos.pixieset.com/2023-nmti/

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!