Tveir frá Fram í landslið Íslands U15
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 8.-10. ágúst 2023. Fram á tvo fulltrúa í hópnum að þessu sinni. Viktor Bjarka Daðason (2008) og Guðmund Ágúst […]
Albert Hafsteinsson heldur á önnur mið
Albert Hafsteinsson hefur verið seldur til ÍA.Knattspyrnudeild Fram þakkar Alberti kærlega fyrir vel unnin störf í FRAM treyjunni og óskum við honum alls hins besta á nýjum vettvangi. Knattspyrnudeild Fram
Nonni hættur með Fram
Kæru FRAMarar, Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að semja um starfslok við Jón Þóri Sveinsson sem þjálfara meistaraflokksliðs karla. Jón Þórir, eða Nonni, er gríðarlega stór og […]
Vont, vont

„Auðvitað er það vestið!“ – hugsaði fréttaritari Framsíðunnar þegar hann fór að búa sig undir ferðina í Garðabæinn í kvöld. Tvö síðustu keppnistímabil hefur gula vestið verið í aðalhlutverki í […]