Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 8.-10. ágúst 2023.
Fram á tvo fulltrúa í hópnum að þessu sinni. Viktor Bjarka Daðason (2008) og Guðmund Ágúst Héðinsson (2009).
Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!