Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson landsliðs þjálfarar Íslands U16 kvenna hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga dagana 11. – 15. október 2023.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Silja Katrín Gunnarsdóttir Fram
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir Fram
Þóra Lind Guðmundsdóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM