Berglind, Lena og Þórey Rósa í A landslið kvenna.

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann sem mæta Lúxemborg og Færeyjum í undankeppni EM 2024. EM 2024 kvenna verður haldið í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi í lok næsta […]
TÆKNIÞJÁLFUN FRAM – Aukaæfingin skapar meistarann!

TÆKNIÞJÁLFUN FRAM – Aukaæfingin skapar meistarann! Knattspyrnudeild Fram ætlar að bjóða upp á námskeið fyrir leikmenn í 3.-5. flokki félagsins. Á námskeiðinu er lögð áhersla á tækniþjálfun og kenndar æfingar […]
Egill Otti bestur og Viktor Bjarki efnilegastur í 2. fl. karla.

Eins og í öðrum flokkum knattspyrnudeildar er búið að velja besta og efnilegasta leikmann 2.flokks karla. Egill Otti Vilhjálmsson var valinn bestur, en hann skoraði 30 mörk fyrir 2.flokkinn í […]