fbpx
LengjudeildinSamningurbanner_Kyle

Kyle Mclagan kemur aftur heim!

Góðu fréttirnar halda áfram að rúlla inn í Úlfarsárdalinn! 

Kyle McLagan er kominn aftur heim í bláu treyjuna, en hann þarf vart að kynna fyrir stuðningsmönnum. Kyle spilaði stórt hlutverk í að koma Fram aftur í deild þeirra bestu og nú treystum við á að hann spili stórt hlutverk í að koma Fram á enn hærra stig.

Bjóðum Kyle hjartanlega velkominn í Fram, í annað sinn.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!