fbpx
LengjudeildinSamningurbanner_Kyle

Kyle Mclagan kemur aftur heim!

Góðu fréttirnar halda áfram að rúlla inn í Úlfarsárdalinn! 

Kyle McLagan er kominn aftur heim í bláu treyjuna, en hann þarf vart að kynna fyrir stuðningsmönnum. Kyle spilaði stórt hlutverk í að koma Fram aftur í deild þeirra bestu og nú treystum við á að hann spili stórt hlutverk í að koma Fram á enn hærra stig.

Bjóðum Kyle hjartanlega velkominn í Fram, í annað sinn.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!