fbpx
Gríptu kemur út 13. mars (7)

Alfa, Berglind og Þórey valdar í landsliðið

Alfa brá, Berglind og Þórey Rósa verða fulltrúar Fram í kvennalandsliðið Íslands í handbolta þegar liðið mætir Svíum í undankeppni EM. Fyrri leikur liðanna verður á Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar. Sá seinni er ytra 2. mars í Karlskona. 

Hópurinn er eftirfarandi:

Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)
Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)

Aðrir leikmenn:
Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)
Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)
Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)
Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)
Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384)

Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Hafdís Renötudóttir eru meiddar og Sandra Erlingsdóttir á von á barni og taka þær af þeim sökum ekki þátt í verkefninu að þessu sinni.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!