Sjö drengir úr fjórða flokki karla hafa verið valdir til þáttöku í hæfileikamótun N1 og KSÍ. Æfingarnar fara fram 5.-8. mars næstkomandi í Miðgarði, Garðabæ.
Þessir glæsilegu fulltrúar Fram í hópnum eru:
Arnaldur Páll Sigurþórsson
Aron Ingi Gunnlaugsson
Baldur Kár Valsson
Bergur Ingvarsson
Birnir Leó Arinbjarnarson
Hilmar Ingi Agnarsson
Kári Snær Mogensen
Til hamingju strákar og gangi ykkur vel!