Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari Íslands U19 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 4.-5. mars 2024. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, Garðabæ.
Fram á glæsilegan fulltrúa í hópnum í Telmu Steindórsdóttur.
Til hamingju Telma og gangi þér vel!