Valdir hafa verið æfingahópar Íslands U-15, U-16, U-18 og U-20 karla sem koma saman til æfinga dagana 14. – 17. mars næstkomandi.
Við Framarar eigum sjö leikmenn í þessum æfingahópum Íslands en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:
U-15 ára landslið karla
Alexander Bridde Elíasson Fram
U-16 ára landslið karla
Arnar Darri Bjarkason Fram
Kristófer Tómas Gíslason Fram
U-18 ára landslið karla
Marel Baldvinsson Fram
Max Emil Stenlund Fram
U-20 ára landslið karla
Breki Hrafn Árnason Fram
Eiður Rafn Valsson Fram
Gangi ykkur vel.