Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer á Gíbraltar dagana 12. – 20.mars næstkomandi.
Viktor Bjarki Daðason er glæsilegur fulltrúi Fram í hópnum.
Til hamingju Viktor Bjarki og gangi þér vel!