Michelsen nýr aðalstyrktaraðili Fram

Knattspyrnufélagið Fram og Michelsen hafa komist að samkomulagi um að Michelsen 1909 verði aðalstyrktaraðili Knattspyrnufélagsins Fram næstu 3 árin. Samningur þess efnis var undirritaður 19. mars 2024. Mun merki úrsmiðanna […]
Páskafótboltaskóla Fram fyrir 4. 5. og 6. flokk.

Dagana 25. – 27. Mars verður boðið upp á Páskafótboltaskóla Fram fyrir 4. 5. Og 6. flokk. 6. Flokkur frá 10:00 – 11:005. Flokkur frá 11:15 – 12:154. Flokkur frá […]
Eiður Rafn og Daníel Stefán framlengja samninga við Fram

Eiður Rafn Valsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fram. Eiður Rafn er einn af okkar öflugustu mönnum sem kemur úr yngri flokka starfi Fram og hefur átt […]
Tveir frá Fram í Hæfileikamótun N1 og KSÍ

Þórhallur Siggeirsson, yfirmaður í Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur valið leikmenn til þátttöku í Hæfileikamóti dagana 3.-5. apríl 2024. Leikirnir sem og önnur dagskrá fara fram í Miðgarði,Garðabæ. Fram á […]