Síðasta mótið í bikarmótaröðinni í taekwondo fer fram nú um helgina.
Keppni í tækni (poomsae) fór fram í dag og sigraði Taekwondodeild Fram mótið með yfirburðum og tryggði sér þar með bikarmeistaratitil félagsliða í fyrsta sinn.
Mótinu verður gert betur skil er öll úrslit liggja fyrir.
Áfram Fram !!!