fbpx
Þórdís Embla

Þórdísi Emblu kemur að láni til Fram

Á lokasekúndum félagaskiptagluggans bætti meistaraflokkur kvenna við sig Þórdísi Emblu Sveinbjörsdóttur sem kemur að láni frá Víkingum.

Þórdís er aðeins 16 ára gömul, fædd 2007, en er mjög efnilegur og fjölhæfur varnarmaður sem hefur sýnt flotta takta á undirbúningstímabilinu með Víkingum. Nú síðast þegar hún kom inn á gegn Val í leiknum um meistara meistaranna. 

Þórdís er frábær viðbót við leikmannahópinn og við hlökkum mikið til að sjá hana spæna upp gervigrasið í dal draumanna í sumar.
Velkomin Þórdís!

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!