fbpx
FRAM 7. fl.kv

FRAM stelpur stóðu sig vel á Selfossmóti

Þessar hressu og kátu stelpur tóku þátt í Selfossmótinu í handbolta um síðustu helgi. Fram sendi 7 lið til keppni tæplega 40 stelpur sem mættu í bláu á mótið.
Mótið tókst vel enda verið haldið árlega til fjölda ára, skemmtilegt mót þar sem liðin gista eina nótt á Selfossi, fara í sund og svo er kvöldvaka.

Liðunum okkar gekk vel en það sem skiptir öllu meira máli að stelpurnar  skemmtu sér vel og fóru þreyttar og glaðar heim.

ÁFRAM FRAM 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!