Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðsþjálfarar Íslands U20 hafa valið leikmannahóp fyrir HM 20 ára landsliða sem fer fram í Slóveníu dagana 10 – 21 júlí næstkomand.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga fjóra leikmenn frá Fram í þessu lokahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:
Breki Hrafn Árnason Fram
Eiður Rafn Valsson Fram
Kjartan Þór Júlíusson Fram
Reynir Þór Stefánsson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM