Framarar heiðruðu Björn Helgason á Ísafirði!

Þegar Fram lék gegn Vestra í efstu deild í knattspyrnu á Ísafirði, fimmtudaginn 27. júlí, heiðruðu Framarar Björn Helgason fyrir leikinn, með því að færa honum blómvönd og búning Íþróttabandalags […]
Nánd

„Eigum við ekki að skella okkur í rómantíska ferð um Vestfirði, aka Djúpið, skoða söfn, prófa veitingastaði og taka út nýju Dýrafjarðargöngin?“ – spurði fréttaritarinn eiginkonu sína snemmsumars, þegar hún […]
Fram strákar voru til fyrirmyndar á NÁ mótinu!

Norðurálsmótið fór fram helgina 21. – 23. júní á Akranesi. Eins og við var að búast þá var mótið mikil fótboltaveisla þar sem iðkendur af eldra ári 7.flokks karla léku […]