fbpx
Breki gegn Ukraníu banner

Strákarnir okkar komnir á fullt með landsliðið Íslands U20

Heimsmeistaramót karla í handknattleik, skipað leikmönnum U20 hófst í Celje í Slóveníu í dag. Strákarnir okkar mættu Ukraínu í fyrsta leik og höfðu góða sigur í leik þar sem okkar leikmenn stóðu sig vel.  
Reynir Þór var valinn maður leiksins og Breki með 56% markvörslu.

FRAM á fjóra leikmenn í landsliði Íslands en það eru markvörðurinn  Breki Hrafn Árnason, skytturnar Reynir Stefánsson og Kjartan Þór Júlíusson ásamt hornamanninum knáa Eiði Rafn Valssyni. 

Næsti leikur Íslands er á morgun fimmtudag kl. 14:40 og verður að fylgjast með mótinu á hsi.is og handbolti.is fylgist líka mjög vel með öllu sem gerist. 

Við Framarar sendum strákunum okkar baráttukveðju.
ÁFRAM ÍSLAND
Myndir handbolti.is og ehf.com

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!