Heimsmeistaramót karla í handknattleik, skipað leikmönnum U20 hófst í Celje í Slóveníu í dag. Strákarnir okkar mættu Ukraínu í fyrsta leik og höfðu góða sigur í leik þar sem okkar leikmenn stóðu sig vel.
Reynir Þór var valinn maður leiksins og Breki með 56% markvörslu.
FRAM á fjóra leikmenn í landsliði Íslands en það eru markvörðurinn Breki Hrafn Árnason, skytturnar Reynir Stefánsson og Kjartan Þór Júlíusson ásamt hornamanninum knáa Eiði Rafn Valssyni.
Næsti leikur Íslands er á morgun fimmtudag kl. 14:40 og verður að fylgjast með mótinu á hsi.is og handbolti.is fylgist líka mjög vel með öllu sem gerist.
Við Framarar sendum strákunum okkar baráttukveðju.
ÁFRAM ÍSLAND
Myndir handbolti.is og ehf.com