📢 Kæru Fram-arar! 📢
Nú er tækifærið til að tryggja ykkur árskort hjá handknattleiksdeild Fram fyrir komandi tímabil! 💙🏆
Við bjóðum upp á þrjár frábærar gerðir af árskortum:
1️⃣ Heimaleikjakort fyrir 1: Gildir á alla heimaleiki Fram í Olísdeildinni. Þetta kort er fullkomið fyrir þá sem vilja fylgjast með liðinu á heimavelli. Verð: 20.000 kr.
2️⃣ Heimaleikjakort fyrir 2: Fullkomið fyrir þá sem vilja koma með félaga á leiki! Gildir á alla heimaleiki Fram í Olísdeildinni. Verð: 30.000 kr.
3️⃣ Framúlfurinn 🐺: Sérstakt áskriftarkort þar sem þú greiðir aðeins 2.500 kr á mánuði í að lágmarki 12 mánuði. Þú færð ókeypis aðgang fyrir einn á alla leiki Fram í Olísdeildinni, bikarkeppninni og úrslitakeppninni.
🎟 Kortin eru aðeins með rafrænum hætti í ár. Þau eru fáanleg í Stubbur appinu, þannig að það hefur aldrei verið auðveldara að styðja okkar lið!
Einnig er hægt að kaupa kort hér (haka við handbolti) : https://stubb.is/fram/passes
eða hér fyrir neðan.
Einnig er hægt að kaupa kort hér (haka við handbolti) : https://stubb.is/fram/passes
eða hér fyrir neðan.
Sýnum stuðninginn og tryggjum okkur stað á pöllunum! 🔵⚪️