Knattspyrnufélagið Fram hefur nú sent út greiðsluseðil að upphæð 6.000 krónur til virkra félagsmanna og foreldra iðkenda sem valgreiðsla. Seðillinn er hugsaður sem stuðningur við starfsemi félagsins og hjálpar okkur að halda áfram að bjóða upp á öfluga íþróttastafsemi fyrir iðkendur okkar.
Það er ykkar að ákveða hvort þið viljið greiða seðilinn, og eruð þið ekki skuldbundin til þess. Þeir sem ákveða að greiða, þökkum við ykkur innilega fyrir ykkar stuðning, sem er okkur afar mikilvægur. Hinir geta farið í valgreiðsluna og falið hana í bankanum hjá sér.
Greiðsluseðillinn er hægt að gjaldfær til loka desember, og hægt er að greiða hann í heimabanka eða hjá þjónustuaðilum bankanna. Aftur vekjum við athyli á því að krafan er valkvæð, safnar ekki dráttarvöxtum og fellur úr kerfinu í byrjun janúar 2025.
Ef einhverjar spurningar vakna eða þörf er á frekari upplýsingum, ekki hika við að hafa samband.
Við sendum ykkur bestu kveðjur og þökkum ykkur fyrir að vera hluti af Fram fjölskyldunni!
Minnum aðra Framara sem vilja taka þátt af fullum krafti á skráningu í Fram.
https://fram.is/felagsmenn/
Með bestu kveðju,
Íþróttafélagið Fram