Meistaraflokkur kvenna leikur lokaleik sinn í Lengjudeildinni laugardaginn 7. september kl. 14:00 á Lambhagavelli þegar liðið mætir FHL. Með sigri tryggir Framliðið sér sæti í Bestu deildinni árið 2025 sem yrði sannarlega sögulegur og frábær árangur.
Stuðningsmönnum gefst nú tækifæri til að heita á liðið – takist því að tryggja sér sæti í Bestu deildinni.
Smelltu hér og heittu á stelpurnar
